top of page
JAFNLAUNAVOTTUN
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Það er mikil ánægja að tilkynna að Heilsuvernd og öll fyrirtæki í samstæðunni, Heilsugæslan Urðarhvarfi, Heilsuvernd Hjúkrunarheimili og Heilsuvernd á Vífilsstöðum hafa hlotið Jafnlaunavottun sem byggir á jafnlaunastaðli ÍST85-2012.
Staðallinn tryggir fagleg vinnubrögð sem fyrirbyggja beina og óbeina mismunun. Heilsuvernd hefur komið sér upp stjórnunarkerfi sem tryggir að málsmeðferð og ákvörðun í launamálum byggist á málefnalegum sjónarmiðum og felur ekki í sér kynbundna mismunun.
bottom of page