top of page

LAUS STÖRF 

Viltu starfa með okkur?

Heilsuvernd Vífilsstaðir eru skipuð sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki.

Við leggjum okkur fram um að skapa glaðlegt og gott vinnuumhverfi, auk þess sem við leggjum mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu.

Ef þú ert einstaklingur sem hefur jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi og vilt taka þátt í að byggja upp sterkt teymi á góðum vinnustað þá viljum við heyra frá þér.

Almenn starfsumsókn

Vífilsstaðavegur / Garðabær

Vifilsstaðir-3 (1).png
bottom of page