Vifilsstaðir-3 (1).png

HEILSUVERND
VÍFILSSTAÐIR

Við hefjum starfssemi í janúar 2023

Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundir Heilsuverndar fyrir þá starfsmenn sem hafa áhuga á að ganga til liðs við Heilsuvernd verða haldnir 29 og 30 nóvember. 

Verið öll hjartanlega velkomin!

Starfssemin

Starfssemin sem hefst í janúar 2023 er nýjung og tekur félagið við þeirri þjónustu sem veitt er á Vífilsstöðum í dag og þróar hana áfram í samstarfi við Landspítala, Sjúkratryggingar og heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu. Lögð er áhersla á  líknar- og bráðaþjónustu við aldraða til framtíðar.

Með þessari breytingu er stefnt að því að efla og bæta þjónustu.

 

Markmið starfsseminnar er að hún styðji við sjálfstæða búsetu aldraðra sem lengst með auknum sveigjanleika. 

Rekstraraðili

Rekstraraðili er Heilsuvernd Vífilsstaðir ehf., dótturfélag Heilsuverndar sem einnig rekur Heilsuvernd Hjúkrunarheimili á Akureyri og Heilsugæsluna í Urðarhvarfi.